Menu

Skrýtin staða fyrir A1 sem er …

08-12-2016 Supercross

Nú er rétt um mánuður þar til hliðin falla í fyrstu umferðinni í AMA Supercrossinu sem hefst 7 janúar og ég verð að segja að það er margt búið að vera mjög einkennilegt fyrir þetta komandi tímabil sem sést best á því að mjög margir góðir ökumenn eru án samnings og ekki víst að við sjáum þá einu sinni taka...

Búið að banna notkun Tear-off …

05-12-2016 Motocross

Þá er fyrsta landið til að banna notkun "Tear-Off" í motocrossi og í raun í öllu sem viðkemur torfæruakstri utanhús orðið staðreynd en Ástralir eru fyrsta landið svo ég viti til sem eru búnir að banna alla notkun á þessum þunnu plastfilmum yfir hlífðargleraugun.  Þetta er búið að vera í umræðunni í einhvern tíma að það gæti komið sá dagur...

06-11-2016 Almennt

Ingvi Björn og Gyða Dögg akstursíþróttaf…

Í gær fór fram uppskeruhátíð MSÍ fyrir árið 2016 og var hátíðin afar vel heppnuð með frábær skemmtiatriði að hætti Magga discó.  Ingvi Björn Birgisson var valinn akstursíþróttamaður ársins enda...

31-10-2016 Brautir

Má hjóla í Sandvík?

Á hverju ári virðast koma upp spurningar og umræða hvort mega hjóla í Sandvík á suðurnesjum.  Margir vilja meina að þetta sé allt í lagi og vegna þessa að lögreglan...

30-10-2016 Almennt

Rétt vika í uppskeruhátíð MSÍ

Nú er komið að því eina ferðina enn að árið verður gert upp með glæsibrag á uppskeruhátíð MSÍ þar sem Íslandsmeistarar ársins verða krýndir með formlegum hætti og akstursíþróttakona og...

Justin Barcia á leið til RCH Suzuki?

Það vakti athygli síðustu helgi að Justin Barcia skyldi ekki taka þátt í SMX keppninni eins og gert hafði verið ráð fyrir og kynnt hafði verið sérstaklega en hann átti að vera í liði Yamaha.  Vitað var að eitthvað fór upp í loft á milli Yamaha og JGR lið Justin...

11-10-2016 Motocross

SMX keppnin - Stærsta floppið eða komið …

Um síðustu helgi fór fram í fyrsta sinn það sem átti að vera samspil motocross og supercross í Þýskalandi.  Því miður er hægt að setja margt út á þessa keppni þó svo að aðalkeppnin, þ.e. þessu þrjú moto sem voru keyrð, hafi verið áhugaverð.  Ég fékk þvílíkan kjánahroll við að...

11-10-2016 Motocross

Áhugaverð ný keppni um helgina sem kalla…

YouthStream hefur sett á laggirnar nýja keppni sem á að fara fram um helgina í Þýskalandi og hægt verður að fylgjst með "live" á vefnum www.mxgptv.com en þarna verða samankomnir helstu stjörnur í Evrópu og svo frá henni Ameríku.  Keppnin á að vera sambland af supercrossi og motocrossi og verður keppt...

07-10-2016 Motocross

Tvöföld keppni um helgina - skráningarfr…

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig til leiks í síðustu motocross- og endurokeppnir ársins sem fer fram á svæði VÍK í Bolaöldum gegnt Litlu-kaffistofunni.  Þetta er risahelgi í okkar sporti þar sem ekki verður bara keppt báða dagana heldur er þetta síðasta kepnpi ársins þar sem úrslitin...

23-08-2016 Motocross

Ísland sendir keppendur á MXoN 2016 efti…

MSÍ hefur ákveðið að senda lið að nýju til að taka þátt í Motocross of Nations eða MXON eins og það er skammstafað í dag fyrir komandi keppni sem fer fram í Maggiora á Ítalíu dagana 24-25 september, en hlé var gert í þátttöku í fyrra fyrir margar sakir sem...

22-08-2016 Motocross

Síðasti skráningardagur í dag fyrir Akra…

Vill bara minna menn á að síðasti skráningardagur í fjórðu umferð til Íslandsmeistara í motocrossi er í dag til miðnættis.  Keppnin fer fram á skemmtilegu svæði skagamanna í braut sem ber nafnið Akrabraut.  Hægt er að skrá sig á vef MSÍ, www.msisport.is.  Keppnir upp á skaga hafa öllu jafna verið...

12-07-2016 Motocross

Úrslit frá Akureyri og staðan í Íslandsm…

Um helgina fór fram tvöföld keppni á Akureyri í bæði motocrossi og enduro.  Er þetta tilraun að búa til útilegu stemmingu en vart þarf að taka fram að mikið álag er á klúbb að halda svona keppni yfir eina helgi og þó klúbburinn hafi staðið að öllu með sóma að...

12-07-2016 Motocross

MX og enduro á Akureyri - síðasti skráni…

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig til leiks í tvöfalda keppnishelgi í bæði motocrossi og enduro sem fer fram á Akureyri næstu helgi, 9-10 júlí.  Já, þú last rétt, tvöföld keppni þessa helgi og nóg um að vera.  Á laugardaginn fer fram Íslandsmeistaramótið í motocrossi og á...

05-07-2016 Motocross

Önnur umferð í Íslandsmeistaramótinu í m…

Í fyrramálið hefst önnur umferðin í Íslandsmeistaramótinu í motocrossi og fer keppnin fram á stórglæsilegu svæði MotoMos í Mosfellsbæ.  Svæðið er með eindæmum áhorfendvænt og er spáin fín fyrir morgundaginn, logn og skýjað en þurrt.  Tímataka keppenda hefst kl.09:35 í kvennaflokknum og svo koll af kolli.  Keppnin í kvennaflokki hefst...

24-06-2016 Motocross

Skráning opin í aðra umferð til Íslandsm…

Laugardaginn 25 júní mun önnur umferðin fara fram í Íslandsmeistaramótinu í motocrossi og fer keppnin fram í bráðskemmtilegri braut MotoMos.  Skráning er þegar hafin og í raun er búið að opna fyrir skráningar í allar keppnir á árinu á vef MSÍ, www.msisport.is.    Skráning lokar annað kvöld, þriðjudaginn 21 júní...

20-06-2016 Motocross