Menu

Opnar motocrossbrautir og ásta…

16-04-2017 Brautir

Það birtast helst fréttir orðið um ástand brauta á fésinu í grúppunni, motocrossbrautir.  Fínn staður til að fylgjast með ástandi brauta.  Mér fannst þó ástæða til að fjalla um ástand brauta sem eru opnar og hvar ég mæli með að menn hjóli þessa dagana motocross.  Þetta á bara við brautir á suðvesturhorninu en ég geri fastlega ráð fyrir að svæði KKA...

Spennan að ná hámarki í AMA Su…

10-04-2017 Supercross

Það er óhætt að segja að Seattle supercrossið hafi boðið upp á spennu og drama.  Brautin er alltaf nokkuð erfið vegna mjúks jarðvegs og djúpra "rötta" sem myndast.  Ólíkt St. Louis helgina á undan, að þá voru margar línur í brautinni sem gaf möguleika á framúrakstri.  Ryan Dungey hefur verið að gefa mikið eftir upp á síðkastið og að mínu...

28-03-2017 Enduro

Taka 2 - Skráning á Klaustur 2017

Jæja, þá er komið á því að reyna á aftur að opna fyrir skráningu á Klaustur 2017.  En því miður virkaði ekki skráningarkerfi MSÍ þegar opnað var síðast vegna breytinga...

24-03-2017 Brautir

Sólbrekka að öðlast nýtt líf

Það er búið að vera gaman að fylgjast með því lífi sem fæðst hefur að nýju í eina af elstu núlifandi motocrossbrautum landsins Sólbrekku.  En þessi annars ágæta braut hefur...

24-03-2017 Enduro

Ítarlegur dómur um Yamaha YZ250X hjólið

Ég hef nú ekki birt mikið af dómum um hjól upp á síðkastið en annað slagið rambar maður á mjög ítarlega umfjöllun sem ekki er hægt að horfa framhjá.  Í...

Klúður.is - skráning á Klaustri frestað

Það verður að segjast eins og er að uppákoman fyrir VÍK og MSÍ er afar neyðarleg varðandi skráningu á Klaustur 2017.  Ég vil taka það skýrt fram að það er ekki við VÍK né MSÍ að sakast heldur verktakann sem heldur utan um tölvukerfið sem er bakendi heimasíðu MSÍ og...

19-03-2017 Enduro

Klaustur 2017 - Ert þú tilbúin á morgun?

Á morgun, laugardaginn 18 mars, stundvíslega kl.21 verður opnað fyrir skráningu í eina allra, allra skemmtilegustu keppni ársins sem haldin hefur verið undanfarin ár í landi Ásgarsð rétt við Klaustur.  Skráning fer fram á vef MSÍ eins og venjulega, www.msisport.is og er keppnisgjald aðeins 15.000 krónur.  Skráningu lýkur á miðnætti sunnudaginn...

17-03-2017 Enduro

Sólbrekka á morgun - smá grjóttínsla og …

Á morgun kl.12 ætla hópur mann að mæta og grjóthreinsa á morgun.  Aron Ómars fékk vél til að renna aðeins yfir brautina í gær og eins og alltaf kemur eitthvað smá grjót upp við slíkar aðstæður.  Þetta er ekki mikið og ætti ekki að taka nema rétt um klukkutíma.  Ef...

17-03-2017 Brautir

Sólbrekka í ótrúlegu standi miðað við ár…

Ég verð að segja að ég var nokkuð undrandi í hversu góðu ástandi Sólbrekka er miðað við árstíma og einnig miðað við að lítið hefur verið hugsað um þessa braut síðustu ár.  Að vísu fór Jói Kef eitthvað í hana í haust og lagaði eitt og annað, en það er...

12-03-2017 Motocross

Toronto supercrossið - "the usual s…

Keppnin í Toronto býður alltaf upp á eitthvað skemmtilegt og var keppnin um helgina engin undantekning.  Sérstaklega voru undanriðliðarnir mjög skemmtilegir.  Það sem hefur verið mest pirrandi við síðustu keppnir er að Fox Sport sjónvarpstöðin hefur ekki sýnt beint frá síðustu þremur keppnum, heldur hefur Fox Sport ákveðið að halda...

06-03-2017 Supercross

Sannkallað drullumall í Indónesíu í FIM …

Það er margt sem hægt er að rita um staðarval fyrir keppnir í FIM MXGP mótaröðinni.  Ég t.d. hef aldrei skilið Katar (Quatar) dæmið og af hverju menn fóru með keppnishaldið þangað þar sem engir áhorfendur eru, keppt að næturlagi við flóðljós og útsendingartíminn á það skrýtnum tíma að flestir...

06-03-2017 Motocross

Antonio Cairoli ítalskur meistari

Hann er ólseigur hann Tony Cairoli sem nú um helgina tryggði sér enn einn ítalska titilinn í motocrossi í bæði MX1 og Elite flokknum, en í Elite keyra þeir saman bestu 10 í MX1 og MX2.  Lítur kappinn mjög vel út og ljóst að sjálfstraustið er í botni þessa dagana...

13-02-2017 Motocross

Furðuleg helgi í Arlington

Þegar maður hélt að uppákomurnar í supercrossinu gætu ekki orðið mikið fleiri, að þá bauð helgin upp á mjög óvænta atburði.  Einhverjir fréttaþulir töluðu meira segja um að það væri eins og brautin í Arlington væri andsetinn og einn spurði að því í gríni hvort að jarðvegurinn í brautinni hefði...

13-02-2017 Supercross

Klaustur Off-Road Challenge 2017 - Gisti…

Ef fólk hefur skoðað keppnisdagatalið fyrir árið 2017 sem komið er á vef MSÍ, að þá ætti fólk að hafa tekið eftir því að Klaustur Off-Road Challenge keppnin er á dagskrá þann 27 maí.  Fyrir nokkrum árum var ekki svo mikið mál að fá gistingu á svæðinu en nú er...

24-01-2017 Enduro

Supercross A2 - þar fór það...

Hvað er hægt að segja eftir þriðju umferð í AMA supercrossinu annað en "hananú"?  Eins og A1 var hundleiðinleg að þá var önnur umferðin í San Diego mjög skemmtileg og lofaði góðu með framhaldið.  Ken Roczen var jú búin að sigra fyrstu tvær umferðirnar en keppnin á milli hans og...

23-01-2017 Supercross