Menu

Klúður.is - skráning á Klaustr…

19-03-2017 Enduro

Það verður að segjast eins og er að uppákoman fyrir VÍK og MSÍ er afar neyðarleg varðandi skráningu á Klaustur 2017.  Ég vil taka það skýrt fram að það er ekki við VÍK né MSÍ að sakast heldur verktakann sem heldur utan um tölvukerfið sem er bakendi heimasíðu MSÍ og tengist t.d. Felix skráningarkerfinu hjá ÍSÍ.  Umræddur verktaki sem ég...

Klaustur 2017 - Ert þú tilbúin…

17-03-2017 Enduro

Á morgun, laugardaginn 18 mars, stundvíslega kl.21 verður opnað fyrir skráningu í eina allra, allra skemmtilegustu keppni ársins sem haldin hefur verið undanfarin ár í landi Ásgarsð rétt við Klaustur.  Skráning fer fram á vef MSÍ eins og venjulega, www.msisport.is og er keppnisgjald aðeins 15.000 krónur.  Skráningu lýkur á miðnætti sunnudaginn 14 maí.  Eftir þann tíma verður hægt að skrá sig...

17-03-2017 Brautir

Sólbrekka á morgun - smá grjóttínsla og …

Á morgun kl.12 ætla hópur mann að mæta og grjóthreinsa á morgun.  Aron Ómars fékk vél til að renna aðeins yfir brautina í gær og eins og alltaf kemur eitthvað...

12-03-2017 Motocross

Sólbrekka í ótrúlegu standi miðað við ár…

Ég verð að segja að ég var nokkuð undrandi í hversu góðu ástandi Sólbrekka er miðað við árstíma og einnig miðað við að lítið hefur verið hugsað um þessa braut...

06-03-2017 Supercross

Toronto supercrossið - "the usual s…

Keppnin í Toronto býður alltaf upp á eitthvað skemmtilegt og var keppnin um helgina engin undantekning.  Sérstaklega voru undanriðliðarnir mjög skemmtilegir.  Það sem hefur verið mest pirrandi við síðustu keppnir...

Sannkallað drullumall í Indónesíu í FIM …

Það er margt sem hægt er að rita um staðarval fyrir keppnir í FIM MXGP mótaröðinni.  Ég t.d. hef aldrei skilið Katar (Quatar) dæmið og af hverju menn fóru með keppnishaldið þangað þar sem engir áhorfendur eru, keppt að næturlagi við flóðljós og útsendingartíminn á það skrýtnum tíma að flestir...

06-03-2017 Motocross

Antonio Cairoli ítalskur meistari

Hann er ólseigur hann Tony Cairoli sem nú um helgina tryggði sér enn einn ítalska titilinn í motocrossi í bæði MX1 og Elite flokknum, en í Elite keyra þeir saman bestu 10 í MX1 og MX2.  Lítur kappinn mjög vel út og ljóst að sjálfstraustið er í botni þessa dagana...

13-02-2017 Motocross

Furðuleg helgi í Arlington

Þegar maður hélt að uppákomurnar í supercrossinu gætu ekki orðið mikið fleiri, að þá bauð helgin upp á mjög óvænta atburði.  Einhverjir fréttaþulir töluðu meira segja um að það væri eins og brautin í Arlington væri andsetinn og einn spurði að því í gríni hvort að jarðvegurinn í brautinni hefði...

13-02-2017 Supercross

Klaustur Off-Road Challenge 2017 - Gisti…

Ef fólk hefur skoðað keppnisdagatalið fyrir árið 2017 sem komið er á vef MSÍ, að þá ætti fólk að hafa tekið eftir því að Klaustur Off-Road Challenge keppnin er á dagskrá þann 27 maí.  Fyrir nokkrum árum var ekki svo mikið mál að fá gistingu á svæðinu en nú er...

24-01-2017 Enduro

Supercross A2 - þar fór það...

Hvað er hægt að segja eftir þriðju umferð í AMA supercrossinu annað en "hananú"?  Eins og A1 var hundleiðinleg að þá var önnur umferðin í San Diego mjög skemmtileg og lofaði góðu með framhaldið.  Ken Roczen var jú búin að sigra fyrstu tvær umferðirnar en keppnin á milli hans og...

23-01-2017 Supercross

Keppnisdagatal MSÍ birt - breytingar í v…

Þá er búið að birta keppnisdagatalið fyrir árið 2017 á vef MSÍ.  Margt er með hefðbundnu sniði, þ.e. "business as usual" en það er þó komin smá tvist á dagatalið og verða breytingar er varðar fjölda keppna til Íslandsmeistar í bæði motocrossi og enduro.  Búið er að fækka keppnum í...

11-01-2017 Almennt

A1 - sigrar og vonbrigði

Jæja...  Þá er fyrstu umferðinni lokið í AMA Supercrossinu og ég verð því miður að láta það í ljós strax í upphafi að hún var jafn spennandi eins og að horfa á málningu þorna...  Þetta var lélegast opnunarhelgi í supercrossinu síðan ég fór að fylgjast með þessu sem spanna rúm...

10-01-2017 Supercross

Kóngurinn snýr aftur og keppir í RedBull…

MotoSport.is hefur borist það til eyrna að „kóngurinn“, Aron nokkur Ómarss #66 hafi verið boðið að taka þátt í RedBull Romaniacs í boði Sherco Enduro Tours og Sherco Factory... Já, þú last það rétt. Drengurinn sem er hvað þekktastur fyrir að keyra motorosshjól einna hraðast og stökkva sem lengst er...

03-01-2017 Enduro

Hvernig getur landið horft á supercrossi…

Eins og svo oft áður að þá erum við á klakkanum án sjónvarpsstöðva sem sýna beint eða yfirhöfuð frá supercrossinu í vetur.  Landinn hefur hingað til leyst þetta með því að niðurhjala torrent skrám síðustu ár og síðustu tvö ár hefur þeim sem eru búsettir fyrir utan USA gefin kostur...

03-01-2017 Supercross

Stewart bræður ekki með á A1

Í gær var birtur listi yfir ökumenn sem eru búnir að skrá sig til leiks í fyrstu keppni ársins í AMA Supercrossinu, en keppnishaldið hefst með látum næstu helgi á Anaheim í Kaliforníu að venju og framundan eru 17 keppnir af spennu og drama.  Það sem vakti fyrstu athylgi mína...

03-01-2017 Supercross